Umferðarteppur, sem geta myndast hvar sem er í kerfinu, hafa áhrif á
spilunargæði vídeóa, sérstaklega þegar mestur fjöldi notenda er tengdur.
Þetta getur valdið tíðum truflunum og óskýrum myndgæðum. Þegar allt gengur
vel ættirðu að geta horft truflanalaust á vídeó í háskerpu.